Category Archives: Stjórn

Setrið, blað um jeppamennsku og ferðafrelsi

Í dag fimmtudaginn 8. mars dreifðum við blaðinu okkar Setrinu í 90.000 eintökum í hvert hús á höfuðborgarsvæðinu og til áskrifenda Moggans um land allt.   Að auki fá allar deildir samtals um 5.000 eintök til eigin dreifingar. Setrið er 8 bls. í dagblaðsbroti og fjármagnað með sölu auglýsinga. Fjölmargir sinntu kalli ritnefndar og sendu okkur […]

Stórferð F4x4 í mars 2012

Fyrirhugað er að efna til stórferðar 22. – 25. mars 2012. Meiningin er að fara nokkuð krefjandi leið eins og venja er, en leiðin hefur þó ekki verið valin en nokkrir möguleikar eru til skoðunar. Enn má senda inn hugmyndir varðandi ferðina á stjorn@f4x4.is,  (sérstakt netfang vegna ferðarinnar verður kynnt þegar nær dregur). Sjá meira […]