Stórferð 2012 – Dyngjufjalladalur – Langjökull (Mývatn 2012)

Búið er að opna fyrir skráningu í Stórferðina 2012.  Það þarf að skrá inn nafnið á ferðahópnum en þeir sem eru ekki í neinum hóp, skrái sig í hópin STAKUR.

Meðfylgjandi er viðhengi (PDF) yfir ferðaáætlun og einnig eru viðhengi með dæmi um leiðir sem hægt er að fara.

Skildu eftir svar