Stórferð 2013 – Greiðslufrestur útrunninn

Eins og áður hefur verið auglýst áttu allir sem ætla í ferðina að vera búnir að greiða fyrir 22. febrúar. 

Greiðslufrestur er því útrunninn þar sem að nú er kominn sá dagur !

Það er hins vegar ljóst að einhverjir hafa gleymt sér og því er gefinn séns til að ljúka greiðslum til miðnættis í kvöld 22. febrúar…

Um helgina munum við svo raða upp endanlegum þátttökulista, hleypa inn af biðlista, endurraða í skála miðað við fjölda greiddra og senda lista á hótelið…

Við lítum svo á að þeir sem ekki hafa greitt ætli ekki með og röðum miðað við það – það þýðir því lítið að koma vælandi eftir helgi…

Upplýsingar um hvernig á að greiða má finna HÉR

Skildu eftir svar