Stórferð – Eldsneytisafslættir

Eins og fram kemur í annarri frétt ætlar Skeljungur að veita 14 kr afslátt af eldsneyti vegna stórferðar. Upphaflega var um valdar stöðvar að ræða en eftir skoðun hefur Skeljundur ákveðið að bjóða 4×4 félögum þennan afslátt á öllum stöðvum félagsins.

Nánar um afslætti vegna stórferðar HÉR

 

Nefndin

Skildu eftir svar