Stórferð F4x4 í mars 2012

vetur

Fyrirhugað er að efna til stórferðar 22. – 25. mars 2012. Meiningin er að fara nokkuð krefjandi leið eins og venja er, en leiðin hefur þó ekki verið valin en nokkrir möguleikar eru til skoðunar. Enn má senda inn hugmyndir varðandi ferðina á stjorn@f4x4.is,  (sérstakt netfang vegna ferðarinnar verður kynnt þegar nær dregur).

Sjá meira með því að smella á “Lesa nánar:” fyrir neðan myndina.

 

 

Skildu eftir svar