Stórferðarfundur / Félagsfundur mars

Félagsfundurinn í mars er tileinkaður Stórferðinni. Fundurinn er á Hótel Natura og hefst kl. 20:00

Mjög mikilvægt er að þeir sem eru að fara í stórferðina mæti, en að sjálfsögðu eru allir velkomnir.

Dagskrá

  • Stórferð 2015
    • Farið yfir leiðarval
    • Farið yfir reglur og annað efni tengt ferðinni
    • Gosið í Holuhrauni – fáum við að fara að því og þá hvaða leið?
    • Rútur að Gólfskálanum á Akureyri

Kveðja,
Stjórnin