Suðurlandsdeild – Aðalfundur

Aðalfundur suðurlandsdeildar ferðaklúbbsins 4×4.

Aðalfundur suðurlandsdeildar ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn kl. 18.00 laugardaginn 20. maí í karlakórssalnum Eyravegi 67 Selfossi.

Venjuleg aðalfundarstörf. Einungis félagsmenn sem greitt hafa félagsgjaldið fyrir 2017 hafa atkvæðarétt.

Eftir fundinn verður svo árshátíð deildarinnar

PS.  Lausar eru þrjár stöður formaður, ritari og meðstjórnandi en við ætlum allir að gefa kost á okkur áfram svo enginn þarf að vera hræddur að mæta á fund 🙂 En þeir sem vilja geta boði sig fram á fundinum, Árshátíðin verður svo haldin strax á eftir fundinum með tilheyrandi skemmtiatriðum og veislumat eins og venjulega, Endilega látið vita ef þið ætlið mæta á árshátíðina. nánari upplýsingar auglýstar síðar.