Suðurlandsdeild, bjórkvöld og forsýning

5 apríl kl 19:30 er bjórkvöld hjá 4×4 Suðurlandsdeildinni í Karlakórsheimilinu á Selfossi.

Um kl 20:00 verður frumsýnt rosaleg jeppamynd frá ferð sem var farinn á Þorrablót Austurdeildarinnar i Sigurðarskála.

Eftir mynd er svo bara almennt spjall og hittingur

Væri gaman að sjá sem flesta 😊

Lítill bjór á 500kr og það er EKKI posi, tökum bara við peningum 😏