Suðurlandsdeild – félagsfundur

Félagsfundur Suðurlandsdeildar verður haldinn  í karlakórssalnum Eyravegi. Sama stað og alltaf, þriðjudaginn 7. mars 2017.

Fundarefnið.

Fyrirtækið Hjá smára Hólm ætlar að fræða okkur um ryðvarnir og efni því tengt