Suðurnesjadeild Þorrablót í Kerlingarfjöllum

Hið Árlega Þorrablót Suðurnesjadeildarinnar verður haldið í Kerlingarfjöllum helgina 24 – 26 febrúar 2017

Eins og venjulega verður boðið upp á vel súran og kæstan mat sem ætti að renna vel ofaní manskapinn.

Gleði og fjör framm eftir öllu.