Sumarhátið f4x4

Sumarhátið verður haldin helgina 24.-28. júli og verður hún haldin á Hvammstanga með bæjarhátiðinni “Eldur i Húnaþingi”, sem verður með mörgum uppákomum.
Sem dæmi fyrir börnin, sápurennibraut, vatnsbolti og margt fl. fyrir fjölsk. Tónleikar í Borgarvirki og i félagsheimilinu og dansleikur á laugadagskvöldinu.
Það er margt um að vera allan tíman og búið er að taka frá tjaldstæði fyrir meðlimi F4x4 og fjölskyldur.
Frekari upplýsingar síðar þegar nær dregur.
Kominn er dagskrá á: www.eldurhunating.com

kikið á það 🙂

Skildu eftir svar