Þorrablót Austurlandsdeildar í Kverkfjöllum 1.mars

Þorrablót Austurlandsdeildar verður Haldið í Sigurðarskála í Kverkfjöllum laugardaginn 1.mars. Miðaverð 6500kr 0g er innifalið gisting í tvær nætur frá föstudegi til sunnudags og auðvitað  þorramatur á blótinu  Skránig er hér á vefnum undir skráning í ferðir. Greiða skal inn á reinkn deildarinnar  0175-26-444444. kt 600103-3850 og senda staðfestingu á ingvar.rikhards@simnet.is   Gjaldkera austurlandsdeildar. Ath meðlimir deildarinnar njóta forgangs til 25 febrúar og skal greiðsla hafa borist fyrir þann tíma sem gildir sem staðfesting. Aðrir fá senda tölvupósta eftir þann tíma um hvort pláss sé fyrir þá.