Eyjafjarðardeild Þorrablót

Þá fer að líða að þorrablóti hjá okkur, en það verður í byggð þetta árið og er stefnan tekin á Skagafjörð.
Þorrablótið verður haldið 10-12 febrúar á Steinsstöðum Skagafyrði. Gisting eina nótt með morgunmat og þorrahlaðborði fyrir einn 13.500- og 17.500 tvær nætur (ef menn vilja koma á föstudegi). Aðgangur að stórum potti(eða lítilli sundlaug) er á staðnum.
11 Febrúar samhliða þorrablóti kl 11:00 dags jeppaferð í skiftabakka og fyrir hina sem ekki eru á breytum jeppa verður í boði að fara á bílasafnið í stóragerði.
Við þurfum að fá skráningu á þetta og það fyrir 1 Febrúar. (allra síðast séns á fundinum 7.feb).
Hægt er að skrá sig hér eða á fasebokk eða í síma 8420005.
en millifæra þarf inna klúbbin til staðfestingar og setja nafn í skýringu, fyrir 1 Feb.
kennitala : 620796-2399
Reikningnr. :566-26-44044

kveðja Stjórn, skemrinefn og ferðanefnd.