Þorrablót Jeppavinafélagsins

Þorrablót Jeppavinafélagsins, Suðurnesjadeildarinar Ferðaklúbbsins verður haldið helgina 6-8 Febrúar í Kerlingarfjöllum. Bullandi stemming fyrir alla aldurshópa og aldrei að vita nema það verði tekinn skemmtilegur bíltúr á Laugardeginum og staðið fyrir eitthverjum skemmtilegum uppákomum.

 

Veislumatseðill verður að venju og verðinu verður stillt í hóf um 7000kr.

Forskráningu lýkur þann 16 Janúar og þurfa menn þá að hafa greitt 3000kr staðfestingagjald

2 Febrúar þurfa menn að hafa greitt hinar 4000kr

Greiða má inná reikning félagsins

Hægt er að leggja inná reikning deildarinar
Kennitala 600297-2529
Reikningur 0142-26-444444

Þorrablót í skýringar

Pláss eru fyrir 65 félaga.

Upplýsingar er hægt að fá hjá Matta í síma 8661706

Kveðja stjórn Jeppavinafélagsins

Reglur um þorrablót.

Skráning fer fram hér.