Category Archives: Tilkynningar

Aðalfundarboð Ferðaklúbbsins 4×4 (F4x4)

Aðalfundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn mánudaginn 21.maí í sal klúbbsins að Eirhöfða 11, skemmu 3.   Fundurinn hefst kl 20:00. Rétt til setu á fundinum hafa allir skuldlausir félagar og skulu þeir framvísa gildu félagsskírteini.   Dagskráin er skv. lögum félagsins: Setning fundar og dagskrá kynnt. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnarinnar um störf félagsins á […]

Félagsfundur F4x4 7. maí 2012

Næsti félagsfundur F4x4 verður mánudagskvöldið 7. maí, kl. 20:00.  Fundarstaður er Hótel Natura (Loftleiðir). Dagskrá Innanfélagsmál Sif Gylfadóttir flytur áhugavert erindi um lengri kyrrsetu í bílum og áhrif þess á líkamann. Skúli Haukur Skúlason kynnir skála í umsjá og eigu Útivistar ofl. Kaffihlé verður um kl. 21:00 Stjórnin

Myndakvöld Litlunefndar

Myndakvöld Litlunefndar verður á opnu húsi á morgun, fimmtudaginn 26 apríl í félagsheimili Ferðaklúbbsins 4×4.  Húsið opnar kl. 20 og eru allir velkominir. Allir sem fóru í afmælisferðina í Landmannalaugar eru hvattir til að mæta með myndir til að sýna öðrum og sjá hvaða myndir aðrir vilja sýna. Þetta er síðasta myndakvöld Litlunefndar á þessu starfsári.

Farangur fyrir Tristan Depenne og Lucas

Um páskana voru 2 göngumenn á ferð um Vatnajökulssvæðið á leið á Mývatn. Þeir heita Tristan Depenne og Lucas.  Þeir hittu menn úr Ferðaklúbbnum 4×4 á leiðinni, meðal annars Ívar, sem ekur um á Ford Excursion Pickup bíl.  Þessir menn tóku töluvert af farangri þeirra með sér í bæinn. Tristan og Lucas eru búnir að glata […]

Öruggari ferðamennska á jeppum og vélsleðum.

Safetravel.is og Sjóvá bjóða jeppa- og vélsleðamönnum á fyrirlestra sem bera nafnið Öruggari ferðamennska á jeppum og vélsleðum. Farið er í helstu atriði sem geta farið úrskeiðis og hvað helst þarf að hafa í huga til að forðast óhöpp. Fyrri fyrirlesturinn fer fram í Reykjavík fimmtudaginn 29. mars kl. 20:00 og verður í húsi Hjálparsveitar […]

Lagerhreinsun laugardaginn 31. mars

Klettur – sala og þjónusta ehf mun halda lagerhreinsun laugardaginn 31. mars kl. 10-16 að Klettagörðum 8-10, 104 Reykjavík. Þar munum við verða með álfelgur, fólksbíla-, jeppa-, fjórhjóla- og mótorhjóladekk. Yfir 300 álfelgur, 100 mótorhjóladekk og 800 dekk undir bíla. Álfelgur verða  á 5.000 kr. stk. Stök dekk 1.500 kr. stk. 13“ dekk 3.000 kr. […]