Category Archives: Umhverfisnefnd

Landgræðsluferð

Helgina 5-7 júní verður farið í Þjórsárdalinn og plantað á svæði Hekluskóga. Nóg er af plöntum svo ekki veitir af sem flestum hjálparhöndum! Gist verður á tjaldsvæðinu Sandártungu og val er um að koma á föstudeginum eða mæta beint í verkið að morgni laugardags. Lagt verður af stað frá tjaldsvæðinu kl 9 á laugardagsmorgni og […]

Stikuferð Umhverfisnefdar

Stikuferð umhverfisnefndar verður að þessu sinni í samvinnu við Umhverfisstofnun og Ingibjörgu Landverði á Fjallabakssvæðinu. Farið verður helgina 29 ágúst – 31 ágúst. Stikað verður frá Fjallabak yfir Pokahryggi inn að Hrafntinnuskeri og niður að Dalakofanum. Umhverfisstofnun ætla að útvega 500 stikur sem notaðar veða í stikunina. Reyknað er með að stikurnar verði afhenntar niður […]

Stikuferð Umhverfisnefdar

Stikuferð umhverfisnefndar verður að þessu sinni í samvinnu við Umhverfisstofnun og Ingibjörgu Landverði á Fjallabakssvæðinu. Farið verður helgina 29 ágúst – 31 ágúst. Stikað verður frá Fjallabak yfir Pokahryggi inn að Hrafntinnuskeri og niður að Dalakofanum. Umhverfisstofnun ætla að útvega 500 stikur sem notaðar veða í stikunina. Reyknað er með að stikurnar verði afhenntar niður […]

Árleg landgræðsluferð F4x4

Langræðslu og baggaferðir hafa verið árlegur og velsóttur viðburður ferðaklúbbsins, síðan á síðastu öld. Ferðin er að þessu sinni, eins og undanfarin ár, í Þjórsárdal, helgina 6-8. júní.   Við vekjum athygli á að hústrukkanefndin er með ferð í Þórsmörk, sömu helgi og ætti ekki að vera mikið úr vegi að renna við á báðum […]

Árleg landgræðsluferð F4x4

Langræðslu og baggaferðir hafa verið árlegur og velsóttur viðburður ferðaklúbbsins, síðan á síðastu öld. Ferðin er að þessu sinni, eins og undanfarin ár, í Þjórsárdal, helgina 6-8. júní.   Við vekjum athygli á að hústrukkanefndin er með ferð í Þórsmörk, sömu helgi og ætti ekki að vera mikið úr vegi að renna við á báðum […]

Stikuferð umhverfisnefndar 2013

Stikuferð ársins verður  föstudaginn 30. ágúst til sunnudags 1. sept.  Að þessu sinni verður stikað nokkurn veginn hring í kringum Heklu. Stikað verður frá syðra Fjallabak um Langvíuhraun að Dómadalsleið í Sölvahrauni. Þetta um 41 km. Ef tími vinnst til verður bætt og lagfærðar stikur á einhverjum leiðum þarna í kring. Gisting Klúbburinn býður upp […]

Uppgræðsluferð í Þjórsárdal

Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4×4 er að skipuleggja uppgræðsludag í samstarfi við Hekluskóga. Við tökum helgina 7.-9. júní til verksins, en aðal vinnudagurinn er laugardagurinn 8. júni. Farið verður að Núpsskógi og Þórðarholti í Þjórsárdalnum, en þar hefur Ferðaklúbburinn 4×4 komið að uppgræðslu undanfarin ár. Það verður frítt á tjaldsvæðið fyrir okkur, þessa helgi og grill í […]

Stikuferð Umhverfisnefndar 2012

Á hverju ári hefur Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4×4 staðið fyrir stikun á akstursleiðum í óbyggðum.Nú erum við í Umhverfisnefndinni loksins komin með niðurstöðu, fyrir Stikuferðina 2012, sem mun verða farin helgina 31. ágúst – 2. september.Ætlunin er að stika Faxasundaleið frá Fjallabaki nyrðra að þjóðvegi F235 við SV enda Langasjávar, sem og Breiðbaksleið frá þjóðvegi F235 […]

Minni á uppgræðsluferð 2012

Hvað er yndislegra en að skreppa í Þjórsárdalinn svona á fyrstu dögum sumars.  Tjalda eða “vagna” – sem er nýyrði og lýsir gistimöguleika þeirra sem burra um með vagna sína á palli eða í eftirdragi – Gleðjast með félögum sínum og finna hvernig náttúran poppar upp hverja einustu frumu í kroppnum.Þræla sér hæfilega út við […]