Ummæli við 411579

Þennan gerðum við upp ég og pabbi í Mótorstillingu, settum í hann þennan Bedford mótor og létum mála hann silfurgráan og svartan. Geggjaður bíll á þeim tíma. Settur á 33″ dekk sem þótti bara þónokkuð á þeim árum.

This entry was posted in . Bookmark the permalink.