Var búinn að lofa mér að þessum ætlaði ég aldrei að breyta neitt, heldur bara að keyra. Eftir eina verð í Setrið með fjölskylduna alla s.s 5 stk. ákvað ég að það væri eiginlega ekki pláss fyrir okkur í cj7. Tók það ráð að lenga hann í Scrambler lengdina.