Ummæli við 440990

Fékk mér nýja kveikju og áttaði mig þá á að hin kveikjan hafði verið kolvitlaus sett niður. Venjan er að hafa tíman þannig að hún sé ca. 25° gráður fyrir top dead center, þar sem tölvan leikur sé svo af því að rokka upp í ca 40 og niður eftir þörfum. Reyndin var að kveikjan var á 0° þannig að mjög lítil kveikjuflíting náðist. Meira að segja datt hann stundum í það að vélin gekk öfugan gang.

This entry was posted in . Bookmark the permalink.