Ummæli við 441172

Mögulega hefði slökkvitækið sem sést þarna ofan á vélinni reddað ef eldur hefði komið upp. Þetta er slökkvitæki sem er sjálfvirkt og virkjar sig við ákveðið hitastig. Eins er hægt að virkja það með rofa innan úr bílnum.

This entry was posted in . Bookmark the permalink.