Verið að skoða afhverju Landcruiser gaf frá sér einhver aukahljóð og var leiðinlegur í akstri, kom svo í ljós frekar neyðarleg ástæða fyrir “vandamálinu” hann hafði gleymt að skrúfa frá krananum í öðru framhjólinu hja sér þannig hann var ennþá í 25pundum á einu hjóli