Hér er ég meðp frægan Willis í spotta sem ég dró nánast alla leið til baka. Þegar við komum niður á veg með hópinn var ætlunin að snúa við og klára túrinn. Okkar maður á Willisnum var orðin bensínlaus (var ekki með aukabensín) þannig að við urðum að fylgja honum að bensínstöð.