Uppgræðsluferð 2012

landgrslufer
Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4×4 er að skipuleggja uppgræðsludag
í samstarfi við Hekluskóga.
Við tökum helgina 8-10 júní til verksins, en aðal
vinnudagurinn er laugardagurinn 9. júni.
Farið verður að Núpsskógi og Þórðarholti í Þjórsárdalnum, en
þar hefur Ferðaklúbburinn 4×4 komið að uppgræðslu undanfarin ár.
Nú er um að gera að taka helgina frá og gera ráð fyrir skemmtilegri vinnuferð í Þjórsárdalinn, en opnað verður fyrir skráningar þegar nær dregur.
Með kveðju
Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4×4

Skildu eftir svar