Uppskeruhátíð nefnda

Uppskeruhátíð nefnda verður haldinn í Síðumúlanum eins og venjulega.

Fundur hefst kl. 19:00 föstudaginn 5. maí.

Fundarefni, Skýrslur nefnda. Farið yfir skipan nefnda og stjórnar fyrir næsta starfsár. Allir nefndarmenn eru hvattir til að mæta. allir nefndarmenn sem kosnir hafa verið á Aðalfundi eða stjórnskipaðar eiga að mæta.

Boðið verður upp á léttar veitingar eins og alltaf……

Kl. 20:30 verður síðan opið hús og gaman gaman.