Category Archives: Vefnefnd

Nýr vefur Ferðaklúbbsins 4×4

Nýr vefur klúbbsins er kominn í loftið. Vefurinn hefur verið í þróun í haust og mikil vinna sem liggur að baki breytinganna. Vefnefnd vill þakka Netheimum (http://netheimur.is/) fyrir þeirra framlag, en þeir hafa unnið vefinn með okkur og hýsa vefinn fyrir okkur. Nýji vefurinn byggir á nýjustu þróun í vefmiðlum og byggir á tilbúnum kubbum […]

Ný vefsíða

Ný vefsíða er komin í loftið.  Það er enn verið að vinna í yfirfærslunni og má búast við truflunum vegna þeirrar vinnu næstu daga.  Eins og hefur komið fram áður, þá þurfa allir að endursetja lykilorð sín, þetta er gert með því að smella á Innskráning og þar á “Gleymt lykilorð”.  Það þarf að muna […]

Rammi og markmiðasetning næsta fasa vefþróunar

Rammi og markmiðasetning vegna næsta fasa í þróun vefsins Síðasti fasi fólst einkum í endurbótum á deilda og nefndasíðum. Einnig voru nokkrar fyrstu grundvallar lagfæringar á myndaalbúmi. Ramminn samanstendur af tilteknum markmiðum og tilteknum kröfum til breytinga. Ramminn er ekki ítarleg, formleg kröfulýsing. Samstarfsaðilar vilja þróa breytingarnar í samvinnu innan fyrirfram ákeðins kostnaðarramma, og skýrrar markmiðasetningar, […]

Stefnumótunarvinna vefnefndar 2012

Stefnumótunin fór fram 24. nóvember 2012, fundur sem stóð mestallan laugardag. Til staðar voru Bragi, Nanna, Sigurður og Bergur. Dagskrá og lykilviðfangsefni: Dagskrártillaga stefnumótunnar 2012: 9:00 Morgunkaffi og með því (BP) Hver er ég? (hringur um borðið) Framtiðarsýn : “Samskipta- og upplýsingamiðill félagsmanna F4x4”. Swot Unniði úr Swot. Niðurstöður settar í klasa og reitaðar. Úrvinnsla […]