Vesturlandsdeild, félagsfundur 10. Mars.

Félagsfundur Vesturlandsdeildar verður haldinn í kvöld, 10. Mars í Jónsbúð, Akranesi.

Fundurinn hefst klukkan 20:00 og eru umræður um Páskaferð, starfið framundan og önnur mál.

Boðið verður uppá kaffi og léttar veitingar.