Vesturlandsdeild 24.mars

Næsti fundur verður haldinn 24.mars klukkan 20:00 í aðstöðu Björgunarfélags Akraness, Kalmansvöllum 2.(Sama hús og Slökkvistöðin)
Á þessum fundi fáum við kynningu á Prolong vörum. Einnig ætlar eigandi 46″ Cummins Patrol að koma með tryllitækið og sína okkur þetta helsta. Einnig verður stutt myndasýning og fl á dagskrá.  Kaffi og kökur í boði.
Kv Stjórnin.