Vinnuferð í Leppistungur

 Núna um helgina mun Hörður Birkisson fara fyrir fyrstu vinnuferðinni uppí skála og eru nokkur létt og skemmtileg verkefni á dagskrá. Ef mönnum langar að skreppa uppeftir og eiga góðan stund með félögunum endilega hafa samband við okkur hérna á fésinu, í tölvupóst eða símleiðis í síma 8661706 svo að það sé alveg örugglega gert ráð fyrir veitingum á þá sem mæta. skemmtileg ferð með hressum félögum

Kv Skálanefnd  Suðurnesjadeildar