Vinnuferð í Réttartorfu

Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4×4 boðar til vinnuferðar í Réttartorfu helgina 27-29 september
Það er áætluð brottför frá Skeljungi/Orkan föstudaginn 27.september kl.18.30 og fyrir þá sem
vilja eða komast ekki á föstudaginn þá er brottför á laugardagsmorguninn 28.september kl.09.00 frá Skeljungi/Orkan.
Félagar eru beðnir um að skrá sig hér á síðuni eða Facebook-síðu Eyjafjarðardeildar 4×4 í
síðasta lagi fimmtudaginn 26. september. Boðið verður uppá kvöldmat á laugardagskvöldið.
(Þess vegna þurfum við að vita hver skráning verður)
Hvetjum alla félaga til að mæta.

Kv.
Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4×4