Vinnuferðir í Fjallaskarð í Ágúst

Ákveðið hefur verið að hefja vinnu í Fjallaskarði um miðjan ágúst. fyrsta skipulagða vinnuhelgi verður 15-16 agust. síðan 23-24 og 30-31 . Takið endilega frá einhverjar af þessum helgum félagar. Það eru næg verkefni