Nú er komið að því VINNUFERÐIR

Endilega koma með og taka þátt í þessu skemmtilega verkefni að gera Setrið okkar betra og betra.
Margar hendur vinna létt verk.
Það er í nógu að snúast og auðvitað endalalaust gaman líka

Þetta eru helgarnar
17-19 Ágúst
24-26 Ágúst
07-09 September
Endilega takið einhverja helgi frá og skellið ykkur með.
Skráning fer fram alltaf vikunni fyrr (auglýst síðar)
F.H skálanefndar
Bjarki R-2405