Ég er að spá í að gefa mér síðbúna jólagjöf sem verður talstöð.
Það eina sem ég veit um talstöðvar og notkun þeirra, er að maður segir "Roger" og "over and out" annað slagið.

Er að velta fyrir mér að kaupa í Bandaríkjunum í næstu ferð þangað, t.d. þessa: https://midlandusa.com/product/mxt400vp3-bundle/
Einhver hér sem getur sagt skoðun sína á þessu og/eða mælt með einhverju betra?
Kveðja,
Arnar