Aðalfundur Suðurnesjadeildarinar 2017

Matthias_Sigbjornsson
Posts: 2
Joined: 2017-04-21 22:Apr:st

Aðalfundur Suðurnesjadeildarinar 2017

Postby Matthias_Sigbjornsson » 2017-04-21 22:Apr:st

Aðalfundur Jeppavinafélagsins. Suðurnesjadeildar Ferðaklúbbsins 4×4 haldinn föstudaginn 13 maí kl 20:00 í sal ÍAV við Holtsgötu.

Dagskrá fundar.
Setning fundar og dagskrá kynnt
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla Stjórnarinnar um störf félagsins á liðnu ári
Umræða um Skýrslu Stjórnar
Skoðaðir reikningar lagðir fram og skýrðir.
Umræða um reikninga og þeir bornir upp til samþykktar
Skýrslur Nefnda
Tillaga um lagabreytingar (engar bárust stjórn)
Kjör Stjórnar og fastanefnda.
Kjör Skoðunarmanna
Önnur mál
Fundargerð lesinn og samþykkt
Fundarslit

Stjórn hvetur alla þá sem áhuga hafa á að taka þátt í starfi deildarinar að koma og bjóða sig fram til að taka þátt í starfi stjórnar eða nefnda.
Bjórveitingar í boði fyrir funargesti að fundi slitnum.

Með bestu kveðjum
Stjórn Suðurnesjadeildar Ferðaklúbbsins 4×4.

Return to “Suðurnesjadeild”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests