Þeistareykir
Húsavíkurdeild Ferðaklúbbsins 4×4 er með Þeistareyki á vetrartíma, skálinn er í eigu Þingeyjarsveitar.
Skálinn er reistur 1958.
Almennar upplýsingar
Staðsetning: Undir Bæjarfjalli, vestan við Þeistareykjarbungu.
GPS: N65° 52.59′ W16° 57.41′ format Decimal Minutes
Hæð: 360 m.
Gistirými: 30 manns, þar af 18 í kojum.
Kynding: Rafmagnseldavél, rafmagnstúba, rafmagnshiti.
Panta gistingu: Hafa samband við Ómar Egilsson í síma 8664083.