Samstarf við hagsmunaaðila

Ferðaklúbburinn 4×4 byggir hagsmunagæslu fyrir félagsmenn á samstarfi við stærstu hagsmunaðila tengda ferðamennsku á Íslandi.

Hér fyrir neðan er listi af samstarfsaðilum. Listinn er tekinn saman þvert á alla aðkomu að samstarfi og án allrar flokkunar eða röðunar.

Aukaraf
Boreal ehf
Ferða- og útivistarfélagið Slóðavinir
Fjallajeppar (Stál og stansar)
Garmin á íslandi
Hekluskógar
Iceland on track
Icetour
Jeppavinir
Jeppaþjónustan Breytir
Landsamband hestamanna
Landsbjörg
Óbyggðaferðir
Skotreyn
Skotveiðifélag Íslands
South Iceland Adventure
Vélhjólaíþróttaklúbburinn Vík

Starf klúbbsins er það víðfemt að það er eins víst að einhverja samstarfsaðila vanti á listann, það er þá á ábyrgð ritara þessa greinarkorns og vinsamlegast koma því á framfæri við vefnefnd@f4x4.is

Annar samstarfsvettvangur er varðandi kostnað við ferðamennsku. Þar hefur klúbburinn átt samstarf við fjölmörg fyrirtæki um kostun, auglýsingar, hagstæð tilboð og afslætti til félagsmanna. Öflugasti bakhjarl klúbbsins er Skeljungur sem styrkir félagsstarfið og veitir félagsmönnum góðan afslátt af vörum á sölustöðum Skeljungs.