Vefmyndavélar

Ferðaklúbburinn 4×4

Klúbburinn er með vefmyndavél á skemmunni við (Setrið), einnig fær klúbburinn að birta myndir sem koma frá vefmyndavél við veðurathugunarstöðina við Setrið.

Vefmyndavél Setrið Setrið vefmyndavél skemma
Vefmyndavél veðurathugastöð við Setrið Setrið vefmyndavél veðurathugunarstöð

Hveravellir

Myndavél í Hverafjöllum http://hveravellir.is/live-camera/.

Kerlingarfjöll

Í kerlingafjöllum eru 2 vefmyndavélar (https://www.kerlingarfjoll.is/webcams) ein sem vísar til suðurs og hin í vestur.

Mountaineers

Tvær myndavélar, önnur sýnir Bláfellsháls og hin suður í Jarlhettur https://mountaineers.is/about/webcam/

Tjaldafell

Myndavél í átt að Skjaldbreið http://itsneverthenetwork.com/rikid/

Veiðvötn

Myndavél í veiðivötnum https://g0.ipcamlive.com/player/player.php?alias=veidivotn