Þeistareykir

Þeistareikir, hálendisskáli Húsavíkurdeildar Ferðaklúbbsins 4×4.

Almennar upplýsingar

Skálinn er reistur 1958.

Eigandi/umsjón: Húsavíkurdeild F4x4 og Þingeyjarsveit.
Staðsetning: Undir Bæjarfjalli, vestan við Þeistareykjarbungu.
Gistirými: 30 manns, þar af 18 í kojum
GPS: N65 52.59′ W16 57.41′ (WGS 84, format Degree Minutes)
Hæð: 360 m.
Kynding: Rafmagnseldavél, rafmagnstúba, rafmagnshiti.

Til að fá aðgang að skálanum þarf að hafa samband við formann deildarinnar í síma 866 4083 (Ómar Egilsson).