Fasteignanefnd

Fasteignanefnd er stjórnskipuð nefnd. Hlutverk nefndarinnar er að hafa umsjón með fasteign félagsins í Reykjavík og má þar nefna tillögur um viðhald, breytingar, endurbætur svo og reglusmíð um nýtingu á félagsaðstöðunni. gerð reglna ur um nýtingu húsnæðisins og útleigu. Nefndin skal skipuð að minnsta kosti fimm mönnum, þar af er formaður og gjaldkeri félagsins sjálfskipaðir.
Tölvupóstfang nefndarinnar er: fasteignanefnd@f4x4.is

Nefndina skipa: