Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd er ein af fastanefndum klúbbsins og kosin á aðalfundi. Hlutverk nefndarinnar er að sinna verkefnum sem tengjast umhverfismálum og hagsmunum klúbbsins og félagsmanna hans gagnvart hlutaðeigandi yfirvöldum, ásamt öðrum verkefnum er varða umhverfismál innan og utan klúbbsins.
Tölvupóstfang nefndarinnar er: umhverfisnefnd@f4x4.is

Nefndina skipa: