Upplýsinganefnd

Upplýsinganefnd er ein af fastanefndum klúbbsins og kosin á aðalfundi. Hlutverk nefndarinnar er umsjón með útgáfustarfsemi klúbbsins þar á meðal á vef klúbbsins sem og fréttum og tilkynningum á vegum klúbbsins.
Tölvupóstfang nefndarinnar er: upplysinganefnd@f4x4.is

Nefndina skipa: