Tækninefnd

Tækninefnd er ein af fastanefndum klúbbsins og kosin á aðalfundi. Hlutverk nefndarinnar er að vera fulltrúi klúbbsins gagnvart yfirvöldum er varða tæknimál tengd fjórhjóladrifsbifreiðum og miðla upplýsingum og sjónarmiðum klúbbsins bæði innan hans og utan. Einnig að upplýsa félagsmenn á fundum um ýmis málefni er lúta að jeppabreytingum og nýsmíði.
Tölvupóstfang nefndarinnar er: taekninefnd@f4x4.is

Nefndina skipa:

Nafn
Staða
GSM
E-mail
Félagsnúmer
Hjalti MagnússonFormaður892 2950hjaltimag@simnet.isR-14
Einar SólonssonMeðstjórnandi894 6586einarsolon@gmail.comR-95
Gísli Freyr ÞorsteinssonMeðstjórnandi825 6477gislifreyr@hr.isR-36
Gunnar HróðmarssonMeðstjórnandi862 6578gunnarhr@centrum.isR-170
Jón Borgar LoftssonMeðstjórnandi863 8384jonborgar@heimsnet.isR-1745
Jóhann Gestur HeiðarssonMeðstjórnandi663 7322johanngh98@gmail.comR-4836
Páll Halldór HalldórssonMeðstjórnandi664 2103palli@rallypalli.isR-77