Tækninefnd

Tækninefnd er ein af fastanefndum klúbbsins og kosin á aðalfundi. Hlutverk nefndarinnar er að vera fulltrúi klúbbsins gagnvart yfirvöldum er varða tæknimál tengd fjórhjóladrifsbifreiðum og miðla upplýsingum og sjónarmiðum klúbbsins bæði innan hans og utan. Einnig að upplýsa félagsmenn á fundum um ýmis málefni er lúta að jeppabreytingum og nýsmíði.
Tölvupóstfang nefndarinnar er: taekninefnd@f4x4.is

Nefndina skipa: