Skiptabakki

Skiptabakki

Skagafjarðardeild Ferðaklúbbsins 4×4 er með Skiptabakka.

Almennar upplýsingar

Staðsetning: Á Goðdalafjalli, Hofsafrétt norðan Hofsjökuls.
Aðgangur: skálinn er læstur með lyklaboxi utan á húsi.
Sími: 894 6233 (Stefán) (Skálanefnd)
E-mail: skiptabakki@f4x4.is 
Gistirými: 20 manns. Í kojum – lausar dýnur á svefnloft c.a. 10 samtals 30 manns.
GPS: N65° 7,9088′ W19° 4,3371′ (WGS 84, format Degree Minutes)
Hæð: c.a.800 m.
Kynding: SOLO eldavél og gasofn.
Ljósavél: Já

Skálagjöld

Félagsmenn: 2.000 kr.
Utanfélagsmenn: 3.500 kr.
Frítt fyrir börn: 0-16 ára.

Hægt er að greiða skálagjöld inná reikning skálanefndar:
Kennitala: 591107-1000 
Reikningur: 0161-26-5911 

Ath. Sá sem pantar skálann er ábyrgur fyrir greiðslu á skálagjöldum allra sem gista.

Annað

Húsið skiptist í anddyri,eldhús og setustofu, svefnálmu sem einnig er borðsalur.
Þægindi á borð við vatnsklósett, heitt og kalt vatn, VHF talstöð, útvarp og borðbúnað fyrir 30 manns.

Ljósavél er í bragga við húsið ásamt kolagrilli sem er til afnota.

ATH. ekkert GSM samband er í né við húsið. Upplýsingar um næsta Hotspot fyrir GSM er í skálanum.

Skálanefndina skipa

NafnStaðaGSME-mailFélagsnúmer
Hilmar A. BaldurssonNefndarmaður899 5204hilmar.73@hotmail.comK-651
Rúnar Már JónssonNefndarmaður861 2673runar.jonsson@ks.isK-717
Stefán JónssonNefndarmaður894 6233K-664