Ökum slóðann

Átakið Ökum slóðann er framlag okkar í Ferðaklúbbnum 4×4 til að sporna við akstri utan slóða en það hefur verið eitt af okkar baráttumálum gegnum tíðina. Prentuð hafa verið út plaggöt á íslensku, ensku, frönsku, pólsku og kínversku sem við erum að dreifa og viljum að fari sem víðast.

Ef óskað er nánari upplýsinga þá endilega sendið okkur línu á okumslodann@f4x4.is

Hér fyrir neðan eru linkar á plaggötin í góðri upplausn sem öllum er velkomið að sækja:

PDF íslensk útgáfa (7 MB): Okum-slodan_isl-fin.pdf
PDF ensk útgáfa (7 MB): Okum-slodan-ensk_fin.pdf
PDF frönsk útgáfa (3 MB): F4x4_Conduite-sur-piste_2022-a-netid.pdf
PDF kínversk útgáfa (8 MB): F4x4_kin_2022-A5-a-netid.pdf