Ferðanefnd
Ferðanefnd er stjórnskipuð nefnd og er hlutverk hennar skilgreint í 10. gr. laga félagsins. Hlutverk nefndarinnar er að aðstoða og taka þátt í ferðum á vegum klúbbsins, þar á meðal nýliðaferðum og öðrum ferðum fyrir félagsmenn á stærri dekkjum en 35”
Tölvupóstfang nefndarinnar er: ferdanefnd@f4x4.is
Nefndina skipa
Skjöl