Siðanefnd

Siðanefnd er nefnd skipuð á Landsfundi og er hlutverk hennar að taka á málum tengd siðareglum Ferðaklúbbsins.

Ef um neyðartilvik er að ræða þá skal hafa samband við lögreglu.

Einstaklingur sem telur sig hafa orðið fyrir eða hefur rökstuddan grun eða vitneskju um einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni eða ofbeldi í ferð eða starfi á vegum Ferðaklúbbsins 4×4, af hálfu einstaklings sem kemur fram fyrir hönd félagsins, getur tilkynnt slíkt til siðanefndar á tölvupóstfang hér fyrir neðan eða á meðlimi siðanefndar á email hér fyrir neðan.

Siðanefnd mun vinna úr öllum tilkynningum samkvæmt viðbragðsáætlun sem lesa má hér. 

Tölvupóstfang nefndarinnar er: sidanefnd@f4x4.is

Nefndina skipa

NafnStaðaGSME-mailFélagsnúmer
Agnes ÍsoldNefndarmaðuragnes.isold@gmail.comR-4938
Aldís IngimarsdóttirNefndarmaður823 5024aldisi@ru.isR-1719
Hjalti Steinn GunnarssonNefndarmaður894 6545hjalti.steinn@gmail.comA-807