Skálanefnd

Skálanefnd er ein af fastanefndum klúbbsins og kosin á aðalfundi. Hlutverk nefndarinnar er að hafa umsjón með skála félagsins s.s. byggingu, viðhaldi, rekstri og útleigu.
Tölvupóstfang nefndarinnar er: skalanefnd@f4x4.is
Símanúmer Skálanefndar : 844 5010
Bankareikningur skálanefndar: 0133-26-024444, kennitala 701089-1549

Nefndina skipa: