Setrið

SetriðSetrið, hálendisskáli Ferðaklúbbsins 4×4.

Almennar upplýsingar
Staðsetning: Sunnan Hofsjökuls, við Blautukvíslarjökul, austan Kerlingarfjalla.
Aðgangur: Bíslag (anddyri) er alltaf opið, innra rými er læst en skálinn opnaður með fjarlæsingu.
Sími: 844 5010 (Skálanefnd)
E-mail: skalanefnd@f4x4.is, pantanir á gistingu berast til f4x4@f4x4.is
Gistirými: 67 manns.
GPS: N64° 36,9′ W19° 1,17′ (WGS 84, format Degree Minutes)
Hæð: 770 m.
Kynding: Olíukamína og rafmagn frá ljósavél.

Setrið - vefmyndavél

Skálagjöld
Félagsmenn 2.000 kr.
Utanfélagsmenn 5.500 kr.
Frítt fyrir öll börn 0-16 ára
Aðstöðugjald 500 kr.
(Notkun á aðstöðu skálans án gistingar)

Skrifstofa félagsins sér um útleigu á Setrinu og er hægt að panta á síðu panta gistingu eða hringja á opnunartíma (s 568-4444) auk þess sem hægt er að senda tölupóst á F4x4@f4x4.is.

Gistigjöld eru lögð inn á reikning skálanefndar
Kennitala 701089-1549
Reikningur 0133-26-024444

Ath. Sá sem pantar skálann er ábyrgur fyrir greiðslu á skálagjöldum allra sem gista og verður stofnuð krafa á hann í heimabanka.

Annað
Húsið skiptist í eldhús, skálavarðarherbergi, tvö svefnloft og bíslag eða anddyri og vatnssalernisaðstöðu innaf anddyri. Skammt frá skálanum er hús með hreinlætisaðstöðu, kamri og sturtu. Ljósavél er í gámi skammt frá skálanum. Í skálanum er gaseldavél, örbylgjuofn ofl. Borð og stólar eru fyrir 50-60 manns. Fjarskiptatæki er VHF stöð. Einnig er veðurstöð í skálanum.

Frekara efni tengt Setrinu
Skálareglur
Leiðbeiningar
Ljósavél
Panta gistingu
Leiðir að setrinu
Vefmyndavél
Vefmyndavél á veðurathugunarstöðinni

Skálanefnd hefur umsjón með skálanum, s.s. byggingu, viðhaldi og rekstri.

Skálanefndina skipa:

Nafn
Staða
GSM
E-mail
Eyþór GuðnasonFormaður899 5009eythor314@gmail.com
Eiríkur Ingi Bengtsson HelgasonRitari666 6656eirikuringi@gmail.com
Haukur Ingi JónssonGjaldkeri824 8472 hij.516@gmail.com
Baldvin Þór BaldvinssonMeðstjórnandi840 6540baldvin@audmerkt.is
Halldór PálssonMeðstjórnandi867 8377halldorp@gmail.com
Sindri GrétarssonMeðstjórnandi861 7080sindri@sgbygg.is

Heimild: Skálanefnd
Heimild: Fjallaskálar á Íslandi e. Jón G. Snæland