Hjólhýsið er 6,54m á lengd með beysli og 523 án beyslis. Þetta er koju hús og með svefnpláss fyrir 6 ef borðið er lagt niður annars 4. Húsið samanstendur af koju 200x70x2 stk, hjónarúm 210x135, salerni með vaski,borðkrók fyrir 4 fullorða, fataskápur og "eldhús" Þetta er 2006árg svo það er að sjálfsögðu ísskápur 80L,3 gashellur vaskur, heitt vatn miðstöð osfv osfv.