
- This event has passed.
Suðurlandsdeild: Félagsfundur á Selfossi
05.11.2024 @ 19:00 - 21:00
Félagsfundur í sal Karlakórsins á Eyrarvegi 67 í kvöld kl.19-21
Dagskrá fundarins:
- Fréttir af Landsfundi sem haldinn var í október. Á Landsfundinn mættu fulltrúar deilda víðsvegar að af landinu og ræddu fjölmörg málefni sem snerta starfið í klúbbnum, skálamál, ferðafrelsismál, talstöðvarmál, ferðir í vetur og ýmislegt fleira.
- Kynning frá Olís á afsláttarkjörum sem fylgja félagsaðild.
- Kofaráð segir okkur allt um Sultarfit, skála Suðurlandsdeildar.
- Farið verður yfir dagskránna framundan.
- Endum á myndasýningu úr ferðum haustins.