
- This event has passed.
Janúarferð / Bingóferð Reykjavíkudeild
janúar 24 @ 17:00 - janúar 26 @ 17:00
Frestað um viku, verður 24-26 janúar
helgarferð í Setrið.
Mæting er 17:40 föstudaginn 24. janúar hjá Olís Norðlingaholti og lagt af stað eigi síðar en kl. 18:00
Bingó er haldið á laugardeginum upp í Setri
Farið verður í Setrið (https://www.f4x4.is/skalar/setrid/) og gist þar.
Heimferð er á sunnudeginum og er brottför í síðasta lagi kl. 11
Leiðarval og nánari tilhögun verður ákveðin þegar nær dregur.
Miðað er við 38” breytta jeppa eða stærri.